Ungmennafélag Njarðvíkur kynnti val á Íþróttafólki UMFN 2014 Sunneva Dögg Friðriksdóttir var kjörinn Íþróttakona UMFN 2014 og Elvar Már Friðriksson var kjörinn Íþróttamaður UMFN 2014. Eftirfarandi Íþróttafólk var tilnefnt frá deildum félagins. Birkir Freyr Guðbjartsson – Judómaður Sóley Þrastardóttir – Judókona Sindri Freyr Arnarsson – Kraftlyftingamaður Inga María Henningsdóttir – Kraftlyftingakona Jón Oddur Guðmundsson – Þríþrautarmaður Guðbjörg Jónsdóttir – Þríþrautarkona Elvar Már Friðriksson – Körfuknattleiksmaður Erna Hákonardóttir – Körfuknattleikskona Styrmir Gauti Fjeldsted – Knattspyrnumaður Alexander Páll Friðriksson – Sundmaður Sunneva Dögg Friðriksdóttir – Sundkona