EM Masters í klassískum kraftlyftingum framundan – keppendur og dagskráPrenta

Lyftingar

Framundan er EM Masters í klassískum kraftlyftingum og fer keppnin fram í Albi í Frakklandi. Ísland sendir stóran og öflugan hóp til leiks. Eftirfarandi er listi yfir keppendur ásamt dagskrá. Athugið að keppnistímar eru á staðartíma í Frakklandi.

Sunnudagur 9. febrúar
Jóhann Traustason M4 -66 vigtun 08:00-09:30 keppni 10:00-14:30
Sæmundur Guðmundsson M4 M4 -83 vigtun 08:00-09:30 keppni 10:00-14:30
Flosi Jónsson M4 M4 -105 vigtun 08:00-09:30 keppni 10:00-14:30
Dagmar Agnarsdóttir M4 -57 vigtun 14:00-15:30 keppni 16:00-19:00

Mánudagur 10. febrúar
Elsa Pálsdóttir M3 -76 vigtun 08:00-09:30 keppni 10:00-14:00
Hörður Birkisson M3 -74 vigtun 16:00-17:30 keppni 18:00-22:00
Helgi Briem M3 -93 vigtun 16:00-17:30 keppni 18:00-22:00

Þriðjudagur 11. febrúar
Jens Kristinsson M3 -105 vigtun 08:00-09:30 keppni 10:00-13:15
Sigríður Andersen M2 -69 vigtun 15:00-16:30 keppni 17:00-20:15

Miðvikudagur 12. febrúar
Sigríður Snorradóttir M2 -76 vigtun 09:00-10:30 keppni 11:00-15:15
Þórunn Brynja Jónasdóttir M2 -84 vigtun 09:00-10:30 keppni 11:00-15:15
Guðný Ásta Snorradóttir M2 +84 vigtun 14:00-15:30 keppni 16:00-20:00

Fimmtudagur 13. febrúar
Jóhann Tómas Sigurðsson M2 -93 vigtun 12:00-13:30 keppni 14:00-17:45 13 keppendur

Föstudagur 14. febrúar
Hrefna Sætran M1 -69 vigtun 14:00-15:30 keppni 16:00-20:00
Ragnheiður Sigurðadóttir M1 -69 vigtun 14:00-15:30 keppni 16:00-20:00

Sunnudagur 16. febrúar
Baldur Óskarsson M1 +120 vigtun 13:30-15:00 keppni 15:30-18:15

Þjálfarar/dómarar
Ingimundur Björgvinsson – Kristleifur Andrésson – Þórunn Brynja Jónasdóttir