ÍM 50 eftir þrjár vikur Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50. Í ár er þemað: Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að gera Minn árangur, mínar ákvarðanir Sundmenn sem nýta sér allt það sem er í boði og nota tímann til þess að bæta færni sína munu sjá mestan árangur. Næsta vika er +2 vika en með léttari æfingum Vikan á eftir er +1 vika og þá verða æfingar aðeins styttri en venjulega Í vikunni sem mótið er haldið er skyldumæting á allar æfingar og æfingatími verður mun styttri en venjulega. Ekki slaka á núna. Afsakanir á undirbúningstíma fyrir mót hafa aldrei látið sundmann líða betur á keppnisdegi. Að klikka á undirbúningnum er það sama og undirbúa sig fyrir að slakt gengi. Góður undirbúningur er undirbúningur fyrir árangur. Þín frammistaða. Þitt val. Þú velur.