Erna valin varnarmaður ársins í SubwaydeildinniPrenta

Körfubolti

Í dag var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem leikmenn og þjálfarar efstu deilda kvenna og karla voru heiðraðir.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun fyrir tímabil sitt í Subway deild kvenna en Erna Hákonardóttir leikmaður Njarðvikur var valin varnarmaður ársins – til hamingju Erna!

Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík
Úrvalslið Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar
Úrvalslið Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar
Úrvalslið Hildur Björg Kjartansdóttir Valur
Úrvalslið Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík

Leikmaður ársins: Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar
Erlendur leikmaður ársins: Daniela Wallen Morillo Keflavík
Varnarmaður ársins: Erna Hákonardóttir Njarðvík
Þjálfari ársins Ólafur: Jónas Sigurðsson Valur
Ungi leikmaður ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar
Prúðasti leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur