Félagsskiptaglugginn lokar, tvær breytingar á hópnumPrenta

Fótbolti

Félagsskskiptaglugginn lokaði á miðnætti 31. júlí og þá yfirgáfu tveir leikmenn okkar herbúðir. Helgi Þór Jónsson gekk til liðs við Keflavík og Unnar Már Unnarsson til liðs við Reyni Sandgerði. Engir leikmenn gengu til liðs við okkur á þessum lokadegi en í síðustu viku komu tveir nýjir leikmenn þeir James Dale og Pawel Grudzinski.

Við þökkum þeim Helga Þór og Unnari Má fyrir þeirra tíma hjá okkur og óskum þeim velfarnaðar.