Fínar bætingar á sumarmóti!Prenta

Sund

Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt.; Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var ánægjulegt.; Bestu þakkir allir sem hjálpuðu til við mótið.; Hafið það frábært í fríinu!; Sjáumst á næsta tímabili.; Úrslit og met hér fyrir neðan.; Úrslit; 25 m laug; 50 m laug; Met; Sumarmót 25; Eva Margrét Falsdóttir 50 Bak (25m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 50 Bak (25m) Hnátur-Keflavík; Eva Margrét Falsdóttir 100 Bak (25m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 100 Bak (25m) Hnátur-Keflavík; Eva Margrét Falsdóttir 200 Bak (25m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 200 Bak (25m) Hnátur-Keflavík; Sumarmót 50; Sunneva Dögg Friðríksdóttir 50 Skrið (50m) Stúlkur-Njarðvík; Eva Margrét Falsdóttir 100 Bringa (50m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 100 Bringa (50m) Hnátur-Keflavík; Eva Margrét Falsdóttir 200 Bringa (50m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 200 Bringa (50m) Hnátur-Keflavík; Eva Margrét Falsdóttir 200 Fjór (50m) Hnátur-ÍRB; Eva Margrét Falsdóttir 200 Fjór 50m) Hnátur-Keflavík