Fjaraði undan í síðari hálfleikPrenta

Körfubolti

Eftir öfluga byrjun fjaraði undan leik okkar manna í síðari hálfleik í gærkvöldi og KR hélt því á brott með stigin úr Njarðtaksgryfjunni. Lokatölur voru 77-81. Hér að neðan má nálgast helstu umfjallanir frá leiknum í gær.

Karfan.is: KR líður vel í Gryfjunni

Mbl.is: KR lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni

Mbl.is: Við erum að ströggla

Vísir.is: Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – KR 77-81 – Stigin tvö fara í Vesturbæ

Ruv.is: KR sótti sigur til Njarðvíkur

Myndir frá leiknum má nálgast á Facebook-síðu UMFN

Næsti leikur er á útivelli 8. mars þegar okkar menn mæta Haukum í Ólafssal.

Mynd/ SBS