Fjögur lið frá Njarðvík í undanúrslitum GeysisbikarsinsPrenta

Körfubolti

Búið er að draga í undanúrslit í Geysisbikarkeppni yngri flokka. Njarðvíkingar eru með fjögur lið enn í keppninni en þau eru í unglingaflokki karla, 9. flokki stúlkna, 10. flokki stúlkna og í stúlknaflokki.

Unglingaflokkur karla
4-liða: Leikdagar 26. janúar-5. febrúar

Sindri-KR
Keflavík/Grindavík-Njarðvík

9.flokkur stúlkna
4-liða: Leikdagar 26. janúar-5. febrúar

Njarðvík-Fjölnir
Þór Þ./Hrunamenn/Hamar-Keflavík

10.flokkur stúlkna
4-liða: Leikdagar 26. janúar-5. febrúar

Njarðvík-Tindastóll/Þór Ak.
Keflavík-Grindavík

Stúlknaflokkur
4-liða: Leikdagar 26. janúar-5. febrúar

Njarðvík-KR
Keflavík-Grindavík b