Fjöldi Njarðvíkinga í æfingahópum landsliðannaPrenta

Körfubolti

Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og stúlkna og U20 karla og kvenna hafa nú valið og boðað sína fyrstu æfingahópa sem æfa um miðjan desember. Þetta eru fyrstu stóru æfingahóparnir hjá hverju liði en upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu minni æfingahópa sem koma til æfinga í febrúar næstkomandi. Rúmlega tuttugu Njarðvíkingar voru valdir til æfinganna og óskum við þeim góðs gengis.

U15 drengjaAlmar Orri JónssonNjarðvík
U15 drengjaKristinn Einar IngvasonNjarðvík
U15 drengjaLogi Örn LogasonNjarðvík
U15 drengjaSigmundur Þengill ÞrastarsonNjarðvík
U15 stúlknaDaníela Björg EyjólfsdóttirNjarðvík
U15 stúlknaHelena Mist GabríelsdóttirNjarðvík
U15 stúlknaKara Sif GunnarsdóttirNjarðvík
U15 stúlknaMargrét Rós VilhjálmsdóttirNjarðvík
U15 stúlknaÞorgerður Tinna KristinsdóttirNjarðvík
U16 drengjaPatrik Joe BirminghamNjarðvík
U16 stúlknaÁsta María ArnardóttirNjarðvík
U16 stúlknaHólmfríður Eyja JónsdóttirNjarðvík
U16 stúlknaHulda María AgnarsdóttirNjarðvík
U16 stúlknaKristín Björk GuðjónsdóttirNjarðvík
U16 stúlknaSara Björk LogadóttirNjarðvík
U18 stúlknaVeiga Dís HalldórsdóttirNjarðvík
U20 kvennaJana FalsdóttirNjarðvík
U20 kvennaKrista Gló MagnúsdóttirNjarðvík
U20 karlaElías Bjarki PálssonNjarðvík
U18 drengjaHeimir Gamalíel HelgasonNjarðvík / Asheville, USA
U20 karlaRóbert Sean BirminghamNjarðvík / Concord Academy, USA

Nánar um valið í frétt á heimasíðu KKÍ

Mynd/ JBÓ: Heimir Gamalíel Helgason er í námi í Bandríkjunum en hann var valinn í æfingahóp U18 ára landsliðsins.