Fjórði flokkur á Rey cupPrenta

Fótbolti

 

Fjórði flokkur tók þátt í Rey Cup mót Þróttar fór fram í síðustu viku, þar sem 94 lið og 1500 keppendur tóku þátt þetta árið. Njarðvík hefur verið með lið á þessu móti undanfarin ár. Það var frábært veður alla mótsdaganna. Mótið gekk mjög vel bæði innan sem utan vallar.
Strákarnir mættu meðal annars liði Pacto Andino School frá Chile, lið okkar fór alla leið í undanúrslit og á lokadeginum kepptu þeir um 3.sætið en töpuðu í vítaspyrnukeppni eftir hörku leik á móti Hetti frá Egilsstöðum.

Þjálfari og foreldrar voru mjög sáttir með mótið í heild en spilaðir voru 6 leikir á 4 dögum.

Myndirnar eru frá foreldrum.

Rey cup.jpg 2
Rey cup.jpg 3