Fimm fengu viðurkenningu á aðalfundi UMFNPrenta

Fótbolti

Fimm einstaklingar sem komið hafa að starfsemi knattspyrnudeildar voru í kvöld heiðraðir á aðalfundi UMFN í kvöld. Það voru þeir Guðmundur Sæmundsson og Jón Einarsson sem sæmdir voru gullmerki, Helgi Arnarson sem sæmdur var silfurmerki og Haraldur Helgason og Þórir Rafn Hauksson sem sæmdir voru bronsmerki. Knattspyrnudeildin óskar þeim öllum til hamingju og einnig öðrum sem fengi viðurkenningar fyrir sín störf í gegnum árin á fundinum.

Mynd/ Helgi, Þórir Rafn, Guðmundur, Jón og Haraldur