Páskafrí

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 07. apríl og æfingar hefjast aftur þann 18. apríl. Þó
Lesa Meira

SKRÁNING

Innskráning Smelltu hér til þess að fara inn á skráningarsíðu deilda

NÆSTU VIÐBURÐIR

Engir viðburðir á næstunni.

Páskamót-dagskrá

Páskamót ÍRB verður haldið á morgun, miðvikudag 29. mars. Upphitun hefst kl. 17:30 en mótið kl. 18:00. Dagskrá Mótaskrá (með
Lesa Meira

Páskamót ÍRB 29. mars

Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 29. mars!  Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr
Lesa Meira

Auka aðalfundur

Auka aðalfundur hjá sunddeild UMFN verður haldinn miðvikudaginn 15. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu í Njarðvík.

Aðalfundur sunddeildar í kvöld

Aðalfundur sunddeildarinnar verður haldinn klukkan 19:30 í kvöld í þróttahúsinu í Njarðvík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir.  

Már með 6 Íslandsmet

Már Gunnarsson gerði  góða ferð til Malmö um helgina Már var þar við keppni ásamt nokkrum öðrum sundmönnum úr NES.
Lesa Meira