SKRÁNING

Innskráning Smelltu hér til þess að fara inn á skráningarsíðu deilda

NÆSTU VIÐBURÐIR

Engir viðburðir á næstunni.

Hraði á Vormótinu

Vormót ÍRB var haldið í gær, daginn fyrir síðasta skráningardag inn á AMÍ. Mótið var síðasta tækifærið sem sundmanna okkar
Lesa Meira

ÍM50 byrjar á morgun

Allar upplýsingar eru hér: http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/

Gangi þér vel á EYOF Stefanía,

Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí. Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og mun sjá alla bestu ungu sundmenn Evrópu keppa. Hún mun einnig taka þátt í litlum æfingarbúðum í Stokkhólmi og að sjálfsögðu er setningar- og lokahátíð á leikunum. Eingöngu tveir sundmenn frá Íslandi fara á leikana, hún og Ólafur Sigurðsson SH. Gangi ykkur vel og eigið gott mót.