Júnítölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út, lesið allt um AMÍ og fleira skemmtilegt hér.
Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17.; Mótinu líkur
Lesa Meira
Lesa Meira
Vormót ÍRB var haldið í gær, daginn fyrir síðasta skráningardag inn á AMÍ. Mótið var síðasta tækifærið sem sundmanna okkar
Lesa Meira
Lesa Meira
Allar upplýsingar eru hér: http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/
Við minnum sundmenn og foreldra á að núna eru bara 50 æfingar eftir frá 9. mars fram að ÍM50.; Því
Lesa Meira
Lesa Meira
Júlí Ofurhugi kominn út Fréttabréfið okkar Ofurhugi er kominn út-smellið hér til að lesa!
Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí. Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og mun sjá alla bestu ungu sundmenn Evrópu keppa. Hún mun einnig taka þátt í litlum æfingarbúðum í Stokkhólmi og að sjálfsögðu er setningar- og lokahátíð á leikunum. Eingöngu tveir sundmenn frá Íslandi fara á leikana, hún og Ólafur Sigurðsson SH. Gangi ykkur vel og eigið gott mót.