Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Svanfríður Steingrímsdóttir er sundmaður maímánaðar í Landsliðshópi. 1) Vinir 2) Uppáhalds sundmaður 3) Glæsilegt sund 4) Langar að ferðast til 5) Uppáhalds matur 6) Uppáhalds teiknimyndapersóna 7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur 8) Uppáhalds dýr 9) Hvaða Herra karakter ertu? 10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til 11) Hvað sem er 12) Uppáhalds áhugamál annað en sund 13) Uppáhalds litur 14) Uppáhalds bygging 15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór? 16) Fjölskyldan
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Sundmaður maímánaðar í Úrvalshópi er Erna Guðrún Jónsdóttir. 1) Vinir
2) Uppáhalds sundmaður
3) Glæsilegt sund
4) Langar að ferðast til
5) Uppáhalds matur
6) Uppáhalds teiknimyndapersóna
7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur
8) Uppáhalds dýr
9) Hvaða Herra karakter ertu?
10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til
11) Hvað sem er
12) Uppáhalds áhugamál annað en sund
13) Uppáhalds litur
14) Uppáhalds bygging
15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór?
16) Fjölskyldan
Á morgun höldum við lágmarkamót fyrir AMÍ, Vormót ÍRB. Upphitun hefst klukkan 16:45. Mótið hefst klukkan 17:30. Mótaská er hér með fyrirvara um breytingar
Á morgun höldum við lágmarkamót fyrir AMÍ, Vormót ÍRB.; Upphitun hefst klukkan 16:45.; Mótið hefst klukkan 17:30.; Mótaská er hér
Lesa Meira
Lesa Meira
ÍRB á Smáþjóðaleikunum Fjórir sundmenn frá ÍRB voru valdir í sundlandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum, Kristófer, Þröstur, Sunneva Dögg og Karen Mist. Okkar keppendur voru þeir yngstu í liðinu og var Karen Mist, 15 ára, sú yngsta í liðinu. Krakkarnir okkar stóðu sig með ágætum miðað við undirbúning sinn. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bætti tíma sinn í 200 m flugsundi um 5 sekúndur og varð í 5. sæti. Hún synti á 2. og 3. besta tíma sínum í 400 m skriðsundi og varð 4. í úrslitunum. Í 800 m skriðsundi var hún á næst besta tíma sínum og varð einnig í fjórða sæti. Karen Mist Arngeirsdóttir synti mjög gott 200 m bringusund og vann bronsverðlaun! Frábært! Þröstur Bjarnason synti á 3. besta tíma sínum í 1500 m skriðsundi og varð í fjórða sæti. Kristófer Sigurðsson synti á næst besta tíma sínum í 400 m skriðsundi í úrslitunum. Hann synti fyrsta sprett í 4x200 m boðsundi og synti þar á 6. besta tíma sínum, boðsundliðið vann silfurverðlaun. Vel gert sundmenn. Stór hópur foreldra tók einnig mikinn þátt í mótinu sem sjálfboðaliðar. Frá þeim hefur heyrst að upplifunin hafi verið mjög jákvæð og að fólk hafi notið þess að vera á mótinu. Fimm Íslandsmet voru sett á Smáþjóðaleikunum. Hrafnhildur Lúthersdóttir er í frábæru formi og sló hún fjögur met og sum þeirra með mjög afgerandi hætti metin sem hún sló voru í 100 og 200 bringu og í 200 og 400 fjór Anton Sveinn McKee sló einnig Íslandsmet í 200 fjór. Það er frábær reynsla fyrir okkar ungu sundmenn að vera hluti af svona öflugu liði hæfileikaríkra sundmanna.
Hér gerið þið séð nýtt 7 vikna æfingaplan fyrir undirbúning AMÍ. Anthony fór fyrir stuttu á fyrirlestur hjá Inigo Mujika,
Lesa Meira
Lesa Meira
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar
Lesa Meira
Lesa Meira