Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar
Lesa Meira
Hinir árlegu Akranesleikar fóru fram um síðastliðna helgi. Líkt og venjulega var nokkuð kalt á sundlaugarbakkanum, en þrátt fyrir það virtust allir skemmta sér konunglega á mótinu. Vegna samsetningar hópsins í ár þá breyttum við fyrirkomulaginu þannig að við gistum aðeins eina nótt, og á sunnudeginum þá urðu 11 ára og eldri fram eftir degi en þeir yngri fóru heim. Þrátt fyrir kulda og rok náðust ótrúlega góðir tíma í sumum greinum, nokkur AMÍ lágmörk komu í hús ásamt því að boðsundssveitirnar okkar 10 ára og yngri lofa góðu fyrir framtíðina. En inn á milli birtust þó tímar sem voru ekki alveg það sem lagt var upp með, en af því lærum við því öll keppni fer í reynslubankann og nýtist í framtíðinni. Þrátt fyrir að 10 ára og yngri séu flokkuð í úrslitum þá fengu þau eingöngu þátttökuverðlaun, en hefðu annars unnið til fjöldann allra af verðlaunum. Við vorum eingöngu með fjóra keppendur ellefu ára og eldri sem stóðu sig með stakri prýði, en Aron Fannar Kristínarson vann til tvennra verðlauna. Þetta mót var lokahnykkurinn á tímabilinu fyrir Sverðfiska en Háhyrningar æfa af krafti fram að AMÍ. Við munum síðan verða með lágmarkamót á mánudaginn 8. maí til þess að bæta við greinum fyrir sundmennina. Takk fyrir helgina sundmenn og sjáumst hress í haust. Þjálfarar og fararstjórar. Úrslit og ný met fyrir neðan: Úrslit-einstaklingar Úrslit- boðsund Akranesleikar-met Bergþóra Sif Árnadóttir 100 Skrið (25m) Hnátur-Njarðvík
Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna. ÍRB á 4 sundmenn á leikunum en ekkert lið á fleiri keppendur. Sunneva Dögg mun keppa í 200 m flugsundi, 400 og 800 m skriðsundi og einnig í boðsundi, Karen keppir í 200 m bringusundi, Þröstur í 1500 m skriðsundi og Kristófer í 200 og 400 m skriðsundi ásamt boðsundi. Við óskum þeim fjórum og öllu íslenska liðinu velfarnaðar og vonum að sjálfboðaliðarnir njóti vikunnar. Upplýsingar um sundhluta Smáþjóðaleikanna er að finna hér: http://www.sundsamband.is/gsse-2015/
Fjórir sundmenn frá ÍRB voru valdir í sundlandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum, Kristófer, Þröstur, Sunneva Dögg og Karen Mist. Okkar keppendur
Lesa Meira
Lesa Meira
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar
Lesa Meira
Lesa Meira
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar
Lesa Meira
Lesa Meira
Fréttabréfið okkar Ofurhugi er komið út, lesið hér.