Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Stefanía Sigurþórsdóttir er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni er Stefanía (önnur frá vinstri) ásamt liðsfélögum sínum Eydísi, Söndru og Gunnhildi. 1) Vinir 2) Uppáhalds sundmaður 3) Glæsilegt sund 4) Langar að ferðast til 5) Uppáhalds matur 6) Uppáhalds teiknimyndapersóna 7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur 8) Uppáhalds dýr 9) Hvaða Herra karakter ertu? 10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til 11) Hvað sem er 12) Uppáhalds áhugamál annað en sund 13) Uppáhalds litur 14) Uppáhalds bygging 15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór? 16) Fjölskyldan
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Klaudia Malesa er sundmaður aprílmánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Klaudia með heimsmethafanum Paul Biederman. 1) Vinir
2) Uppáhalds sundmaður
3) Glæsilegt sund
4) Langar að ferðast til
5) Uppáhalds matur
6) Uppáhalds teiknimyndapersóna
7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur
8) Uppáhalds dýr
9) Hvaða Herra karakter ertu?
10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til
11) Hvað sem er
12) Uppáhalds áhugamál annað en sund
13) Uppáhalds litur
14) Uppáhalds bygging
15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór?
16) Fjölskyldan
Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út
Lesa Meira
Lesa Meira
Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta fréttbréfið um sundið!
Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af ástæðulausu. Árangurinn náðist vegna mikillar vinnu og skuldbindingar allra sundmannanna í liðinu. Elstu sundmennirnir settu sjálfir reglurnar en núna eru aðeins 66% sem í rauninni fylgja þeim. Ég hvet allar fjölskyldur til þess að setjast niður með sundfólkinu sínu og ræða hvað það þýðir að vera hluti af liðsheild. Munu þau gera það sem er rétt og vera skuldbundin liðinu sínu næstu 8 vikurnar? AMÍ er 100% liðskeppni. Hvert stig telur. Hins vegar snúast ÍM50 og ÍM25 mun meira um einstaklingana. AMÍ er ekki þannig. Allir sundmenn sem ná að vera í efstu 6 sætunum skipta mjög miklu máli fyrir árangur liðsins. Leggur þú þitt til liðsins í ár? Alla sundmenn langar til þess að synda hratt á keppnisdegi en þeir sem ekki leggja neitt á sig munu verða fyrir vonbrigðum. Ætlar þú að taka rétta ákvörðun og mæta í laugina? Við vonum það. Munið að agi skiptir máli. Hvatning getur fengið mann til að byrja en það er sjálfsagi sem kemur manni áfram. Lesið þessa grein, það er þess virði: http://www.wisdomination.com/screw-motivation-what-you-nee…/
Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat í flugstöðinni og átti ánægjulega stund. Sundmennirnir höfðu safnað saman undirskriftum allra sem náðist í og færðu honum kort með fallegum texta. Við þökkum Anthony vel unnin störf og góð kynni síðustu fimm ár.
Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. 1) Vinir
2) Uppáhalds sundmaður
3) Glæsilegt sund
4) Langar að ferðast til
5) Uppáhalds matur
6) Uppáhalds teiknimyndapersóna
7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur
8) Uppáhalds dýr
9) Hvaða Herra karakter ertu?
10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til
11) Hvað sem er
12) Uppáhalds áhugamál annað en sund
13) Uppáhalds litur
14) Uppáhalds bygging
15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór?
16) Fjölskyldan