7 leikmenn frá UMFN á Norðurlandamóti yngri langsliða í FinnlandiPrenta

Körfubolti
Norðulandamóti yngri landsliða lauk á mánudag. Njarðvík átti 7 leikmenn á mótinu og er félagið mjög stolt af þessum leikmönnum. Vilborg Jónsdóttir, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir, Anna Lilja Ásgeirsdóttir, Lára Ösp Ásgeirsdóttir og Helena Rafnsdóttir hjá U 16 ára stúlkna , Jóhanna Lilja Pálsdóttir hjá U 18 ára stúlkna og Veigar Páll Alexandersson hjá U 18 ára drengja.
Veigar Páll Alexandersson var einu stigi frá því að vera stigahæsti leikmaður mótsins. Frábært mót hjá honum þar sem hann var valinn lykilmaður liðsins af karfan.is