Flottir sigrar í dag hjá 8.flokki stúlkna í LjónagryfjunniPrenta

Yngri flokkar

8.flokkur kvenna sigraði alla fjóra leiki sína um helgina og unnu B riðil Íslandsmótsins sem var janframt  síðasta fjölliðamót flokksins í vetur. Í dag unnu þær Tindastól 33-29 og Fjölni 40-34. Flottur árangur hjá stelpunum í vetur.