Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkumPrenta

Sund

Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi.; Markmiðin voru tvö. 1) Að verða örugg í 50 m lauginni 2) Að læra að bíða eftir startinu.; Þjálfararnir Hjördís, Helga, Ólöf og Anthony sáu um æfingadaginn sem gekk mjög vel.; Allir krakkarnir prófuðu að keppa í 50 m grein og fengu svo leiktíma í lokin í Vatnaveröld.; Takk allir sem komu!