Foreldrafundur vegna Landsbankamóts ÍRB 2016Prenta

Sund

Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum (Íþróttahúsi við Sunnubraut) vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga fulltrúa á fundinum.
Á fundinum verður farið yfir skipulag mótsins og foreldrar beðnir um að skrá sig til vinnu.