Forsetinn bauð UMFÍ til BessastaðaPrenta

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum aðildarfélaga Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) í heimsókn á Bessastaði í tilefni af Alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans sem er 5.des.ár hvert.

Degi sjálfboðaliðans var fagnað víða um heim þennan dag.

Jenný L.Lárusdóttir frkvstj. UMFN fór fyrir hönd okkar félags á Bessastaði.

 

 

Myndir með fréttinni á vef UMFÍ, umfi.is

Sjón er sögu ríkari.