Föstudagstvíhöfði í LjónagryfjunniPrenta

Körfubolti

Föstudaginn 22. september verður mikið við að vera í Ljónagryfjunni en blásið hefur verið til tvíhöfða svona á lokametrunum fyrir upphaf Domino´s-deildanna í körfuknattleik.

Kvennalið Njarðvíkur hefur leik kl. 17.40 þegar grannar okkar í Keflavík mæta í heimsókn og strax að kvennaleiknum loknum mætir karlalið okkar Tindastól eða kl. 19.10.

Við hvetjum ykkur Njarðvíkingar góðir til að fjölmenna í Gryfjuna næsta föstudag og fá nasaþefinn af tímabilinu sem er handan við hornið.
Facebook-síða KKD UMFN

oKhJwvPp