Fótbolta.net æfingamótið hefst núna í vikunni og er fyrsti leikur okkar gegn Aftureldingu í Reykjaneshöll á fimmtudaginn kemur. Í riðli með okkur eru Afturelding, Víkingur Ól. og Vestri. Í hinum riðlinum eru Grótta, Kári, Haukar og Selfoss. Að lokinni riðlakeppninni fer fram úrslitakeppni.
Leikdagar okkar eru þessir.
Fimmtudagurinn 10. janúar 18:40 Njarðvík – Afturelding (Reykjaneshöllin)
Þriðjudagur 15. janúar 18:40 Njarðvík – Víkingur Ó (Reykjaneshöllin)
Fimmtudagur 24. janúar 18:40 Njarðvík – Vestri (Reykjaneshöllin)