Þriðji og síðasti leikur okkar í A riðli B deildar Fótbolta.net mótsins er á morgun fimmtudag gegn Víking Ólafsvík. Leikurinn hefst kl. 18:40 í Reykjaneshöll. Njarðvík og Grótta eru bæði með 4 stig í efstu tveimur sætunum en Grótta með þremur mörkum fleiri og því í fyrsta sæti.