Lokaleikur okkar í riðlakeppni Fótbolta.net mótsins er á fimmtudaginn kemur gegn Aftureldingu. Víkingur Ól er með 6 stig, Grótta 3 stig, Njarðvík 3. stig og Afturelding 0 stig fyrir lokaumferðina. Við mætum því liði í A riðlinum sem er í sama sæti og við í úrslitakeppninni.