Fótbolti.net mótið; Njarðvík – GróttaPrenta

Fótbolti

Fyrsti keppnisleikur ársins hjá meistaraflokki er gegn Gróttu í Fótbolta.net æfingamótinu er á morgun (fimmtudag). Njarðvík leikur í A riðli B deildar ásamt Aftureldingu, Gróttu og Víking Ólafsvík. Eftir riðlakeppnina leikum við síðan við það lið sem lendir í sama sæti og við B riðli B deildar en þar leika Haukar, Selfoss, Vestri og Víðir.

Næsti leikur er gegn Aftureldingu 19. janúar síðan Víkingur Ól þann 25. janúar.