Félagar úr 3N gerðu góða hluti í Challenge Iceland, keppni í hálfum járnmanni þ.s 1900m sund, 90km hjól og svo 21km hlaup.
Keppnin var haldin í Hvalfyrði, syndt var í Meðalfellsvatni, hjólað Hvalfjörðinn og hlaupið í nágreni við Meðalfellsvatn.
3 tóku þátt í einstaklings hluta keppninar þeir voru:
Rafnkell Jónsson í fyrsta sæti í flokki 50-54 á tímanum 5:19:43
Klemenz Sæmundsson í 5 sæti í flokki 50-54 á tímanum 5:40:55
Heimir Snorrasson í 8 sæti í flokki 50-54 á tímanum 6:17:06
3N var með 2 lið í liðakeppni þrautarinnar.
Shut up both legs ( Sund Benedikt Sigurðsson, hjól Runar Helgason, hlaup Baldur Sæmundsson ) voru í fyrsta sæti á tímanum 5:28:45
Shut up legs ( Sund Jóna Helena Bjarnardóttir, Hjól Þurrý Árnadóttir, Hlaup Daria Łuczków ) voru í 2 sæti á tímanum 5:45:37
Hér má sjá heildarúrslit: http://www.challengeiceland.is/results/
About Challenge Family
The Challenge Family is the fastest growing global long distance triathlon series, now with 44 full and half distance triathlons in 21 countries and we are changing the face of long distance racing around the world. Featuring spectacular courses in iconic destinations, Challenge Family events focus on delivering the race of a lifetime to athletes of all ages and abilities, and creating a memorable spectator experience that captures all the excitement and emotion of this inspirational sport.