Frábær mæting i skotbúðir Brynjars og UMFNPrenta

Körfubolti

Frábær aðsókn var í skotbúðir Brynjars og Njarðvíkur og mættu yfir 40 krakkar á búðirnar, flottir tveir dagar og krakkarnir lærðu heilmikið. Unglingaráð þakkar Brynjari kærlega fyrir að koma og vera með okkur.