Kæru Iðkendur Massa, við byggjum og bætum aðstöðuna okkar til framtíðar og fyrir HM í Kraftlyftingum sem fer fram 11.-16.nóvember nk.
Skiptiklefar í tengslum við lyftingarsal verða fjarlægðir og stækkum við salinn í staðin. Klefar við sundlaug og saunu eru aðgengilegir fyrir þá sem kjósa að nýta sér skiptiaðstöðu. Framkvæmdir munu standa yfir frá lok september og til lok október og má ætla að eitthver röskun verði á aðgengi á þeim tíma.
Hlökkum til að bjóða ykkur upp á betri aðstöðu til framtíðar! 🙂
ENGLISH
Dear members of Massi gym, we are building and improving our facilities for the future and for the World Powerlifting Championships, which will take place on November 11-16.
The changing rooms in connection with the weight room will be removed and we will expand the hall instead. Cabins by the swimming pool and sauna are accessible for those who prefer to use the changing facilities. Construction will last from the end of September to the end of October, and it can be expected that there will be some disruption to access during that time.