Framtíðarhópur stóð sig vel á Gullmóti KRPrenta

Sund

Ungu og efnilegu sundmennirnir okkar í Framtíðarhópi stóðu sig vel á Gullmóti KR. Krakkarnir voru með mjög flottar bætingar á tímunum sínum og stóðu þau sig líka vel aldursflokkunum sínum. Eva Margrét hélt áfram að slá ÍRB met í mörgum greinum og Fannar snævar náði nokkrum Njarðvíkurmetum í sveinaflokki en hann er nýkominn upp í aldursflokkinn og á enn 2 ár eftir í honum til þess að ná enn fleiri metum.; Til hamingju öll!; Gullmót KR-úrslit; Ný met:; Fannar Snævar Hauksson 50 Skrið (50m) Sveinar-Njarðvík Fannar Snævar Hauksson 100 Bak (50m) Sveinar-Njarðvík Fannar Snævar Hauksson 100 Flug (50m) Sveinar-Njarðvík Eva Margrét Falsdóttir 50 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 100 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 200 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 50 Bringa (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 100 Bringa (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 50 Flug (50m) Hnátur-ÍRB