Freysteinn valinn í U17 fyrir undankeppni EMPrenta

Fótbolti

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem mun taka þátt í undankeppni EM dagana 9.-18.október á Írlandi.
Hópurinn mun æfa 6.-8. október í Miðgarði, Garðabæ áður en haldið verður út til Írlands.



Okkar maður, Freysteinn Ingi Guðnason, hefur verið valinn í verkefnið.



Knattspyrnudeildin óskar Freysteini innilega til hamingju með valið, og óskar honum góðs gengis með landsliðinu.