Fimmtudaginn 23. september kl. 19:30 -20:30 verður fundur fyrir foreldra og sundmenn í Afrekshóp, Framtíðarhóp og Háhyrningum.
Fundurinn verður í Íþróttahúsinu í Keflavík og er ætlaður bæði fyrir sundmenn og foreldra.
Sérstakur gestur: Eyleifur Jóhannesson yfirmaður landsliðsmála SSÍ.
Dagskrá:
- Hvað einnkennir félagi og hvað þurfum við að hugsa um.
- Mótaskipulag
- Rætt um æfingaferð
- Spurningar og svör
- Önnur mál
- Lágmörk landsliða, Eyleifur Jóhannesson yfirmaður landsliðsmála kynnir starfið hjá Sundsambandi Íslands (SSÍ)
- Spurningar og svör við landsliðsmálum.
Sundráð ÍRB.