Fyrsta mótið í NjarðvikurmótaröðinniPrenta

Fótbolti

Fyrsta mótið í Njarðvikurmótaröðinn 2015 fer fram í dag þegar keppni hefst í 4. flokki. Alls eru þrjár deildir í mótinu tvær verða lspilaðar á morgun sunnudag. Það eru lið frá Grindavík, Keflavík, Selfossi, Stjörnunni og Reyni/Víði sem eru skráð til keppni.