Vel var mætt hjá öllum hópunum á fyrsta sumarnámskeið UMFN sem stóð yfir í þrjár vikur. Nú verður tekið frí í eina viku og annað námskeiðið hefst mánudaginn 6.júlí. Skráning er hafin hér á heimasíðu félagsins.
Skráning fer fram í gegnum Nora. 15% systkinaafsláttur er veittur á hvert barn sé fleiri en eitt skráð. Afslátturinn reiknast á barn nr. 2 sem er skráð og frv. https://umfn.felog.is/
Vonumst eftir að sjá sem flesta á næsta námskeiði, sumarið er tíminn til að bæta sig.