Fyrsta Njarðvíkurmótið, Íslandsbankamótið í 3. flokkiPrenta

Fótbolti

Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni fer fram á morgun þegar keppt verður í 3. flokki drengja. Íslandsbanki er aðalstyrktaraðili mótsins. Keppt verður á velli í fullri stærð og er leiktíminn 1 x 27 mín og leikið í tveimur deildum A og B deild. Aðeins þrjú félög taka þátt að þessu sinni í hvorri deild. Keppni hefst í B deild kl. 10:00 og í A deild kl. 13:00.