Fyrsti heimaleikurinn gegn Fjölni: Kvennaliðið byrjar úti gegn StjörnunniPrenta

Körfubolti

Leikjaniðurröðun fyrir keppni í 1. deild kvenna 2019-2020 er klár og ljóst að Njarðvíkurkonur leika sinn fyrsta leik í deildarkeppninni á útivelli gegn Stjörnunni þann 12. október en þann 20. október fer fyrsti heimaleikurinn fram þegar Fjölnir kemur í heimsókn.

Heimaleikir kvennaliðs Njarðvíkur í 1. deild kvenna, 2019-2020

2019
Sunnudagur: 20. október kl. 16:00: Njarðvík – Fjölnir
Sunnudagur: 3. nóvember kl. 16:00: Njarðvík – Hamar
Sunnudagur: 17. nóvember kl. 16:00: Njarðvík – ÍR
Sunnudagur: 1. desember kl. 16:00: Njarðvík – Grindavík b
Þriðjudagur: 17. desember kl. 19:15: Njarðvík – Stjarnan

2020
Sunnudagur: 12. janúar kl. 16:00: Njarðvík – Tindastóll
Sunnudagur: 26. janúar kl. 16:00: Njarðvík – Keflavík b
Sunnudagur: 9. febrúar kl. 16:00: Njarðvík – Þór Akureyri
Þriðjudagur: 18. febrúar kl. 19:15: Njarðvík – Keflavík b
Sunnudagur: 15. mars kl. 16:00: Njarðvík – Fjölnir

Hér má sjá alla deildarleiki Njarðvíkurkvenna á komandi leiktíð.

#ÁframNjarðvík