Gefst ekki upp: Jana í viðtali hjá VFPrenta

Körfubolti

Jana Falsdóttir hefur byrjað með látum í Subway-deild kvenna þetta tímabilið. Nýjasta tölublað Víkurfrétta er komið í dreifingu á Suðurnesjum og þar má finna viðtal við Jönu sem Jóhann Páll Kristbjörnsson tók við leikmanninn.

Nánar hér hjá VF