SavedImage_20150628_143128_02
irb

Gjaldskrá 2025 – 2026


Upplýsingar um æfingagjöd, greiðslufyrirkomulag og fleira.

Æfingagjöld sund árið 2025-2026

HóparVerð 2025-2026
Sundskóli129.000Heilt ár
Sundskóli63.000 – Haust Önn
Sprettfiskar133.000 – Tímabilið
Flugfiskar144.000- Tímabilið
Sverðfiskar175.000- Tímabilið
Háhyrningar228.000- Tímabilið
Framtíðarhópur250.000- Tímabilið
Afrekshópur280.000- Tímabilið

https://www.sportabler.com/shop/sundradirb/sund

Fjölskylduafsláttur af æfingagjöldum er 15% fyrir hvert barn sem syndir með ÍRB ef fleiri en einn úr fjölskyldu er í sundi.

SSÍ gjald.  Sundsamband Íslands innheimtir þjónustugjald af öllum sundfélögum á landinu.  Þessi gjöld notar SSÍ til að þjónusta félögin og iðkendur.  Rukkað er grunngjald fyrir alla iðkendur kr. 5.000. SSÍ innheimtir stungugjöld á öllum SSÍ mótum 900 kr á hverja stungu og 1800 kr. fyrir boðsund. SSÍ gjöld eru innifalin í árgjaldinu.

Stungugjöld.  Hver stunga á sundmóti kostar á bilinu. 750-1200-kr. Stungu gjöld eru innifalin í árgjaldinu.

Félagsgjald.  Allir þátttakendur 10 ára og eldri í Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagi og UMFN þurfa að greiða félagsgjald.

Uppsögn: Ef sundmaður hættir að æfa á tímabilinu er uppsagnarfrestur einn mánuður. Uppsögn skal berast til rekstrarstjóra og yfirþjálfara Sundráðs ÍRB á netfangið: jona.irbsund@gmail.com

ATH! Sundráð ÍRB áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og endurgreiða iðkendum, ef ekki fæst næg þátttaka.