Æfingar
Allar æfingar GDN fara fram í húsnæði deildarinnar við Smiðjuvelli 5.
6-10 ára
Hópur fyrir 6-10 ára, þar sem æfingar eru fjölþættar og stuðla að bættum hreyfiþroska. Æfingar eru að mestu í formi leikja.
11-15 ára
Hópur fyrir 11-15 ára af báðum kynjum. Kenndar eru fjölbreyttar glímuíþróttir.
Meistaraflokkur
Hópur fyrir fullorðna byrjendur og lengrakomna.
Íslensk glíma
Glíman er fyrir alla, byrjendur og lengra komna, stór sem smáa.