Gott prufurennsli á SH mótinuPrenta

Sund

Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða stöðu sína í undirbúningi fyrir ÍM50 sem er eftir örfáar vikur. Úrslitin, hver sem þau voru, gáfu þeim vísbendingu um hvar þau standa núna þegar 2,5 vikur eru til stefnu fyrir stórmótið.