Grindavík-Njarðvík kl. 18.30 í Mustad-HöllinniPrenta

Körfubolti

Í kvöld lýkur fjórðu umferð í Domino´s-deild karla þar sem okkar menn í Njarðvík halda til Grindavíkur og mæta heimamönnum þar í Mustad-höllinni kl. 18.30.

Bæði lið eru á höttunum eftir tveimur mikilvægum stigum og því hvetjum við alla Njarðvíkinga til að gera sér ferð til Grindavíkur í kvöld, mæta í grænu og styðja þétt við bakið á Ljónunum okkar!

#ÁframNjarðvík