Gullfiskanámskeið að hefjastPrenta

Sund

Gullfiskanámskeið hefst á laugardaginn.

Laugardainn 14. janúar hefst námskeið fyrir yngstu sundmennina þar sem foreldrar eru með ofan í.

Námskeiðið er í Heiðarskóla kl. 11:30 og þjálfari er Jóhanna Sigurjónsdóttir.

Námskeiðið er í 10 skipti og kostar kr. 10.000.

Skráning er hafin á https://keflavik.felog.is/ og https://umfn.felog.is/