Halldór Sveinn valinn á úrtaksæfingar U15 ára landsliðs ÍslandsPrenta

Fótbolti

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 27. – 29. nóvember 2023.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ 

Njarðvík á einn fulltrúa í hópnum en Halldór Sveinn Elíasson er einn þeirra 33 drengja sem hafa verið valdir á æfingarnar.

Halldór er fæddur árið 2009 og spilar fyrir yngri flokka Njarðvíkur.

Knattspyrnudeildin óskar Halldóri innilega til hamingju með valið, og óskar honum góðs gengis á æfingunum!