Hámundur Örn nýr framkvæmdarstjóri UMFNPrenta

UMFN

Hámundur Örn Helgason hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdarstjóra UMFN og mun kappinn taka til starfa þann 30. apríl.  Jenný Lárusdóttir sem gengt hefur stöðu framkvæmdarstjóra mun láta af störfum eftir að hafa gegnt starfinu síðustu rúmlega 6 ár.

Hámundur Örn hefur verið í starfi íþróttastjóra UMFN síðastliðin misseri og þekkir vel til hnúta innan félagsins.

Við óskum Hámundi hamingjuóskir og hlökkum til að starfa með honum

Stjórn UMFN