Haraldur dæmir á EM50Prenta

Sund

Haraldur Hreggviðsson dómari úr ÍRB mun dæma á Evrópumeistarmótinu í 50m laug sem í  fram fer í London 16. – 22. maí. Haraldur hefur áður verið dómari á EM. Í það skiptið var það á   EM 25 í Frakklandi árið 2012. Við hjá ÍRB óskum Haraldi innilega til hamingju og óskum honum góðs gengis á mótinu.