Haukar-Njarðvík kl. 16.15 í Ólafssal í dagPrenta

Körfubolti

Ljónynjur mæta Haukum í Ólafssal í Subwaydeild kvenna í dag kl. 16:15. Bæði lið með sigra í síðustu umferð. Njarðvík lagði þá Breiðablik en Haukar höfðu betur gegn Val.

Við hvetjum alla Njarðvíkinga til að gera sér ferð í Hafnarfjörð í dag og styðja við bakið á Njarðvíkurliðinu en Subwaydeildin þessa vertíðina verður einstaklega spennandi í kvennaflokki og í dag sem og næstu umferðir eru tvö dýrmæt stig á ferðinni.

Áfram Njarðvík


Mynd/ SBS: Emilie Hesseldal í leiknum gegn Breiðablik