Haukar sigrðu tvöfalt á ÍslandsbankamótinuPrenta

Fótbolti

Fyrsta mótið í Njarðvikurmótaröðinni fór fram sl. sunnudag. Haukar voru sigursælir og unnu báðar deildirnar. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í mótinu fyrir skemmtilegt mót. Þá þökkum við öllum þeim sem komu að þessu með einum og öðrum hætti. Íslandsbanka fyrir stuðninginn. Þetta var síðasta verkefni ársins en við hefjum mótaröðina á nýju ári þegar keppt verður í 4. flokki sunnudaginn 11. janúar. Mynd / Sigurvegarar í B deildinni (myndin af A deildarmeisturum var ekki nógu skýr) Úrslit B deild Lokastaða Njarðvik Grindavík 1 2 1. Haukar 12 stig 17 1 Haukar Njarðvik 4 0 2. Grindavík 6 stig 6 8 Grindavík Haukar 1 4 3. Njarðvik 0 stig 1 15 Grindavík Njarðvik 3 0 Njarðvik Haukar 0 6 Haukar Grindavík 3 0 Úrslit A deild Lokastaða Njarðvik Grindavík 0 0 1. Haukar 8 stig 6 0 Haukar Njarðvik 0 0 2. Grindavík 5 stig 1 4 Grindavík Haukar 0 0 3. Njarðvik 0 stig 0 2 Grindavík Njarðvik 1 0 Njarðvik Haukar 0 2 Haukar Grindavík 4 0