Heimstaden í samstarf með barna- og unglingaráði KKD UMFNPrenta

Körfubolti

Heimstaden og barna,- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hafa undirritað samstarfssamning sem gildir veturinn 2022 – 2023. Með þessu verður Heimstaden á Íslandi einn af helstu samstarfs- og styrktaraðilum unglingaráðs.

Markmið þessa samstarfs er að efla og stuðla að íþróttaþátttöku barna og unglinga á Ásbrúarsvæðinu. Heimstaden er leiðandi evrópskt leigufélag með það framtíðarsýn að einfalda og auðga líf viðskipta vina sinna með því að bjóða upp á vinaleg heimili.

Heimasíða Heimstaden

Á myndinni eru Gauti Reynisson og Rannveig Söring Jónsdóttir frá Heimstaden ásamt þeim Guðbjörgu Björnsdóttur og Láru Woodhead frá UMFN.