Hönnuðurinn Jón Kári Eldon hefur undanfarin misseri verið að teikna myndir af kennileitum og nýverið varð Ljónagryfjan í Njarðvík eitt af viðfangsefnum hans. Hægt er að skoða verks Jóns Kára á vefsíðunni www.hverfid.is
Myndin af Ljónagryfjunni er í takmörkuðu upplagi en hún kemur í ramma og þar af leiðandi tilvalin í jólapakkann. Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér svona mynd af Ljónagryfjunni geta sett sig í samband við Jón Kára á samfélagsmiðlum:
Instagram – Hverfið
Twitter – Jón Kári Eldon
Facebook – Hverfið