Í dag eru 8 vikur í AMÍPrenta

Sund

Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af ástæðulausu. Árangurinn náðist vegna mikillar vinnu og skuldbindingar allra sundmannanna í liðinu.